Um okkur

Bílalíf - Bílasala Matthíasar er löggild bifreiðasala og er ein af elstu bifreiðasölum landsins. Bílasalan fær löggildingu með leyfisbréfi frá Sýslumanninum í Reykjavík og er rekin í einkahlutafélaginu Bílalíf ehf. sem er skráð í fyrirtækjaskrá.

Hér á heimasíðu okkar getur þú skoðað söluskrá okkar yfir notaða bíla. Einnig geturðu skráð bílinn þinn til sölu.

Ef þú ert í bílahugleiðingum skaltu endilega hafa samband við okkur í síma 562 1717. Einnig getur þú sent okkur tölvupóst á bilalif@bilalif.is eða litið inn til okkar að Kletthálsi 2.

Rekstraraðili

Bílalíf ehf. · Kletthálsi 2 · IS110 Reykjavík · Kt. 6010891579 · Virðisaukaskattsnúmer 91239


Staðsetning

Verið velkomin á stórglæsilegt bílasölusvæði okkar að Kletthálsi 2. Svæðið er gegnt efstu íbúðarblokkunum við Hraunbæ, rétt ofan við Coca-cola (Vífilfell) við Bæjarháls.

Starfsmenn Bílalífs
Erlingur
Erlingur Þór Cooper
Marinó
Marinó Björnsson
Löggiltur bifreiðasali